Á næsta fundi verður félagi okkar Joost van Erven með fyrirlestur um tvö efni sem eru honum ofarlega í huga:Rafvæðing báta í Amsterdam Ferðaskrifstofan Hanna Stína og Joost Fundarefni er að þessu sinni í umsjón starfsgreina- og félaganefndar
Börkur Thoroddsen tannlæknir og Rótarýfélagi á Seltjarnarnesi mun í framhaldi af þriggja mín erindi um tannlæknakvíða fjalla um minningar frá ferð klúbbsins til vesturheims 2004. Hann mun einnig fjalla Káinn - Kristján Níels Júlíus Jónsson, en leiði hans var heimsótt og fékk hann sopa frá klúbbnum...