Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við Jarðvísindadeild mun ræða um áhugavert efni á rannsóknasviði sínu: TENGSL BYGGÐAMYNSTURS OG NÁTTÚRUFARS á 18. öld.
Fundurinn hefst kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45. Á dagskrá fundar er: Tónlistarsjóðurinn - umræða. Styrkir/verkefni/vöxtur Kl. 17:20 bjóðum við Jón Axelsson, framkvæmdastjóra Skólamatar, velkominn. Hann mun kynna starfssemi fyrirtækisins. Fundi er slitið kl. 18, og spjallrásin er opin til 18:...
Félagi okkar Katla Kristvinsdóttir mun blanda saman starfsgreinaerindi sínu og frásögn með myndum af ferð sinni og göngu á Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku