Mikið rusl hreinsað á Stóra plokkdeginum
sunnudagur, 28. apríl 2024
Góð mæting var á Stóra plokkdeginum þegar félagar í Rótarýklúbbmum Straumi, annað árið í röð hreinsuðu hluta af miðbæ Hafnarfjarðar. Íklædd nýjum vestum, vopnuð griptöngum, hönskum og plastpokum var ...