Fræðslunámskeið

laugardagur, 29. ágúst 2020 08:30-12:20, ZOOM - fjarfundur Rótarýskrifstofan Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík
Fræðslunámskeið forseta og ritara klúbbanna.

Dagskrá
 
08:30 – 09:00 Opnað fyrir Zoom, hægt að fá aðstoð við að tengjast
 
09:00 – 09:10 Setning og skipulag dagsins Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri
 
09:10 – 09.30 Kynning þátttakenda Forsetar kynna sitt fólk
 
09:30 – 09:35 Pása 
 
09:35– 09:50Leiðtoginn í Rótarý, frá Rótarýklúbbi til Alþjóðaforseta
                                Lena J. Mjerskaug, Noregi
 
09:50 - 10:00 Pása
 
10:00 – 10:30 Félagakerfið rotary.is/rotary.org Guðni Gíslason
 
10:30 – 10:35 Pása 
 
10:35 – 10:40 Leiðtogafræðsla Rannveig Björnsdóttir
10:40 – 10:45 Rótarýsjóðurinn Einar Sveinbjörnsson
10:45 – 10:50 Rotary Norden Markús Örn Antonsson
10:50 – 10:55 Verkefnasjóðurinn         Knútur Óskarsson
10:55 – 11:00 Rotary Friendship Exchange Róbert Melax
11:00 – 11:05ÆskulýðsmálinKlara Lísa Hervaldsdóttir
11:05 – 11:10 Pása 
 
11:10 – 11:30 Félagaþróun – fræðsla Gísli B. Ívarsson, Bjarni Þór Þórólfsson og Jón Karl Ólafsson
11:30 – 11:35 Pása 
 
11:35 – 11:45Hlutverk og ábyrgð aðstoðarumdæmisstjóraGuðlaug Birna Guðjónsdóttir
11:45 – 12:05 Hlutverk og ábyrgð stjórna Rótarý Soffía Gísladóttir
 
12:05 – 12:20 Umræður og fræðslumótslok Soffía Gísladóttir stýrir umræðum