Félagaþróun og félagagrunnurinn

miðvikudagur, 3. nóvember 2021 17:00-18:00, ZOOM
Tengill á fundinn

Fyrsta vefstofan í gegnum zoom í röð viðburða á vegum Rótarýumdæmisins. Á þessum viðburðum er ætlunin að fjalla um málefni sem eru hreyfingunni mikilvæg.
Á fyrsta viðburðinum verður fjallað um félagaþróun og félagagrunninn. Fundurinn mun standa í um klukkustund.
Veffundarstjóri er aðstoðarumdæmisstjórinn Bjarni Þór Þórólfsson og aðalfyrirlesari á fundinum Guðjón Sigurbjartsson formaður félagaþróunarnefndar auk þess verður Guðni Gíslason í vefnefnd og umsjónarmaður félagagrunnsins til staðar. Opið verður fyrir fyrirspurnir í lok kynningar.