Hlekkurinn opnar að venju kl.16:45 með óformlegu spjalli
kl. 17 er fundur settur
Við förum með fjórprófið okkar og Soffía Heiða fer með hugleiðingu fundar
Förum yfir verkefni klúbbsins okkar og minnum á Stóra plokkdaginn
Kl. 17:20 bjóðum við gest fundar velkominn. Bjarni Pálsson, sérfræðingur hjá Náttúruverndarstofnun, og rótarýmaður, ræðir viðbrögð og reynslu hingað til þegar hvítabirnir hafa komið til Íslands.
Fundi er slitið kl. 18, en hlekkurinn er opinn áfram til skrafs og ráðagerða :)
Fundurinn er fjarfundur og opinn öllum sem vilja njóta félagaskaparins og hlýða á gott erindi.
Hlekkur á fundinn er hér:
https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1
Aðgangsorð DtS01i
Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórninn