Ásdís Helga
Nýtt blað er komið út endilega kíkið á það. Fréttir er tengjast 120 ára afmæli Rotary International og framtíðar áskorunum. Fréttir af verkefnum og ferðum, m.a. frá íslenskum klúbbum.
Hverjar eru helstu áskoranir Rotary International