Rotary Norden nr 4. inniheldur fjölbreytt og áhugavert efni. Nú skoðuð norræn matarmenning, fjallað um ýmis verkefni sem rótarýfélagar koma að, löggjafaþing RI og margt fleira. Hægt er að velja tímaritið á fleiru en einu tungumáli á vefnum.
Þau sem vilja koma efni frá rótarýstarfinu á framfæri í blaðinu eru hvött til að senda ábendingu, texta og/eða myndir á asdishbj@gmail.com
Njótið blaðsins.
https://rotarynorden.e-pages.pub/titles/rotaryisland/14261/publications/77/pages/1