Rótarýblaðið er komið út en það er gefið út í tengslum við umdæmisþing Rótarý á Íslandi sem fer nú fram í Reykjavík 7.-8. október.
Blaðið er gefið út af Rótarýklúbbi Grafarvogs en í ritstjórn þess voru þau Geir A. Guðsteinsson og Vigdís Stefánsdóttir.
Blaðið inniheldur ýmislegt fróðlegt efni og dagskrá þingsins.
Lesa má blaðið hér.
Eldri þingblöð
Eldri þingblöð má finna hér