Skemmtileg kynningarmyndbönd

miðvikudagur, 15. maí 2024

Kynningarnefnd Rótarý á Íslandi hefur látið útbúa stutt kynningarmyndbönd sem rótarýfélagar eru hvattir til að deila að vild.

Markmiðið er að vekja athygli og áhuga á öflugu starfi í klúbbunum og góðu samfélagi.

Einnig má skoða spilunarlistann á Youtube

Ásthildur Ómarsdóttir sá um upptökur og þær mæðgur Ásthildur og María Björk Ingvadóttir um vinnslu.

Frá upptökum í febrúar sl. - Ljósm.: Guðni Gíslason

Jón Karl og Valfríður

Ásdís Helga og Bjarni Þór

Elísabet og Pálín Ósk

Guðni og Sigríður Björk

Ásthildur og María Björk

Ómar Bragi og Gunnhildur

Gurrý og Bjarni