Kynningarnefnd Rótarý á Íslandi hefur látið útbúa stutt kynningarmyndbönd sem rótarýfélagar eru hvattir til að deila að vild.
Markmiðið er að vekja athygli og áhuga á öflugu starfi í klúbbunum og góðu samfélagi.
Einnig má skoða spilunarlistann á Youtube
Ásthildur Ómarsdóttir sá um upptökur og þær mæðgur Ásthildur og María Björk Ingvadóttir um vinnslu.