Kynningarnefnd Rótarýumdæmisins
pr@rotary.is
Hlutverk kynningarnefndar er að halda utan um kynningarmál Rótarýumdæmisins og vera klúbbunum til ráðgjafar um kynningarmál.
Rótarýstarfið þar að kynna innan hreyfingar jafnt sem utan og til þess eru notaðir fleiri en einn vettvangur.
www.rotary.is - er opinber heimasíða Rótarý á Íslandi og er ætlað sérstaklega að gefa rétta ímynd af rótarýstarfinu og hvað Rótarý stendur fyrir. Þar má finna helstu tengiliði, upplýsingu um heimasíðu klúbbanna og fjölbreyttar fréttir af umdæmisstarfi, klúbbastarfi og alþjóðastarfi Rótarý.
www.rotary1360.is - er rétt eins og síður klúbbanna, hluti af félagakerfinu Polaris sem notað er í fjölmörgum löndum. Þar má finna upplýsingar sem t.d. eingöngu innskráðir rótarýfélagar hafa aðgang að, á sama hátt og á síðum klúbbanna. Þar má finna hvað klúbbarnir eru að gera - geri þeir það sýnilegt.
www.facebook.com/rotary1360 - opin Facebook síða þar sem reynt er að deila því helst er að gerast í starfi Rótarý, einnig í klúbbunum, en til þess þarf að senda á pr@rotary.is
Nefndin aðstoðar um rétta notkun á lógói Rótarý, leturgerðir og þemaliti og hjálpar við að benda á réttar upplýsingasíður.
Sjá má tengiliðaupplýsingar um nefndina hér.