Fyrirtækjaheimsókn til Hoobla/Akademias, Borgartúni 23
Friday, March 31, 2023
12:00 - 13:10
Þann 31. mars verður klúbburinn með fyrirtækjaheimsókn til Hoobla/Akademias, Borgartúni 23, sem er nýsköpunarfyrirtæki og markmið þess er að verða leiðandi netvangur á Íslandi fyrir sérfræðinga í sérverkefnum. Hoobla er netvangur sem styður við og hjálpar sérfræðingum að finna verkefni og fyrirtæk...
RC Seltjarnarnes