Aðventustund í tilefni jóla. Styrkur verður veittur á fundinum. Fyrirlesari fundarins er Rósa Kristjánsdóttir Fundarefnið er í umsjá samfélagsnefndar.
Á fundi okkar 6. desember verður niðurstaða stjórnarkjörs kynnt. Fyrirlesari dagsins verður Óttar Guðmundsson geðlæknir og mun hann spjalla við okkur um efni að eigin vali.
Albert Jónsson, sendiherra mætir á fund okkar 13. desember n.k. og flytjur erindi um stöðu alþjóðamála. Alþjóðanefnd sér um þennan fund.
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.