Eldhugi ársins hjá Rótarýklúbbi Kópavogs er félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson fyrir skráningu og söfnun ísl. tónlistar, Ísmús ofl. Innilega til hamingju Bjarki, þú er vel að þessu kominn.
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra og klúbbfélagi flutti erindi um áhrif Úkraínustríðsins. Var erindið vel sótt en tæplega 40 voru mættir á fundinn. Erindi Björns mun birtast á vefsíðu hans; bjorn....
Samfélagsþjónustunefnd hitti naglann á höfuðið þegar þau boðuðu okkur í heimsókn í Hönnunarsafn Íslands. Félagar Hofs hittust á Hönnunarsafninu að Garðartorgi og fengu góðar móttökur frá forstöðumann...
Mættir voru 24 félagar og einn gestur. Fundurinn var haldinn í minni salnum. Í upphafi fundar sagði forseti frá því að frá því á síðasta fundi var UN Women á Íslandi veittur 100 þ.kr. styrkur frá kl...
Þorrablót Rótarýklúbbsins Borga var haldið föstudaginn 10. febrúar í Fjörukránni í Hafnarfirði. Mæting var góð eða 49 manns, félagar og gestir. Þorrablótið var mjög vel heppnað, góður matur, mikið va...
Ritari sem jafnframt er nýliði í Rótarý hlakkaði til að skrifa sína stystu fundargerð þann 23. febrúar þegar Rótarýklúbbarnir Hof og Garðar í Garðabæ héldu sameiginlegan fund í klúbbhúsi Golfklúbbsi...
Mættir voru 31 félagi og tveir gestir. Fundurinn var haldinn í stækkuðum salnum og var í höndum tveggja félaga okkar, þeirra Jóns Sigurðssonar og Sverris Kristinssonar og nutu þeir aðstoðar Ólafar Da...
Mættir voru 32 félagar og tveir gestir auk fyrirlesara. Fundurinn var haldinn í minni salnum og heldur þröngt um hópinn. Forseti minnti á að á síðasta fundi sem var lokaður kvöldfundur klúbbsins haf...
Það voru 16 félagar sem sóttu fund um dómsdags-útlit jarðarinnar og endalok lífs eins og við þekkjum það. Fyrirlesturinn er sennilega einn sá markverðasti sem verið hefur í vetur og fékk mann svo sa...
Applications for the 2024 Rotary Peace Fellowships are now available! Dear club presidents and district officers, You can help promote peace in the world by encouraging peace and...
Mættir voru 26 félagar og einn gestur auk fyrirlesara. Fundurinn var haldinn í opnum sal án skjávarpa og tjalds. Forseti minnti á að næsti fundur verður lokaður kvöldfundur með þorramat, þar sem rætt...
Það voru 17 kraftmiklar Rótarý sálir sem höfðu tök á að mæta á frábæran fund, 2. febrúar, þrátt fyrir vonsku veður og lífsins annir. Sögumolarnir voru á sínum stað. Ritari var beðinn um að halda si...
Það er þýðingarlaust að kaupa rafmagnsbíl í Evrópu þegar rafmagn er unnið með bruna. Þú fetar stærra kolefnisspor með framleiðslu rafmagnsbíla en jarðeldsneytisbíla. Það er ósanngjarnt að það séu m...
Stella Samúelsdóttir er framkvæmdastýra UN Women á Íslandi (UNWáÍ) og hefur gegnt því starfi frá árinu 2017. Áður vann hún við þróunarsamvinnu í mörg ár2, m.a. í Malawi og í fjölþjóðlegri samvinnu í...
Mættir voru 29 félagar og einn gestur auk fyrirlesara. Fram kom hjá forseta að búið er að tryggja salinn á Héðinn restaurant út þetta starfsár, en að sjálfsögðu verða aðrir kostir skoðaðir ef þeir bj...
Fundurinn 12. janúar var með hefðbundnu sniði. Fundurinn byrjaði á sögumolum þar sem farið farið yfir allt frá hamförum og morðum yfir í fæðingu fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eftir það tók Engi...
Á fundinn voru mættir 38 félagar . Gestur klúbbsins Friðrik Jónsson formaður BHM flutti erindi og fjallaði fyrst um kjaramál, en síðan um öryggismál og Úkraínu. Fór hann yfir stöðu kjaramála ekki sís...
Komið þið sæl og blessuð og gleðilegt ár. Ég færi ykkur mínar bestu þakkir fyrir stuðninginn á síðasta ári og útskriftina núna í desember. Ég sendi mynd af verðlaunahafanum en það er hann Juan M Agui...
On this page you will find frequently asked questions and answers about Polaris. It is divided into topics for the users and for administrators. The complete list can be found here: https://team.pol...
Óskum félögum okkar, fjölskyldum og vinum gleði á jólum og farsældar á komandi ári. Kveðja Stjórn Borga
Dregist hefur að gera grein fyrir helstu niðurstöðum klúbbþings sem haldið var snemma í haust. Glærur með helstu niðurstöðum eru því birtar hér og eru því aðgengilegar áfram fyrir alla félaga. Niður...
Rótarýklúbbur Reykjavíkur hefur um árabil styrkt Mæðrastyrksnefnd. Svo var einnig fyrir þessi jólin og afhenti forseti Klúbbsins forsvarsfólki nefndarinnar 500.000 krónur frá klúbbnum í gær. Er félög...
Vel var mætt á þennan síðasta reglulega fund fyrir jól. Ný stjórn var kosin á fundinum. Svo heppilega vildi til að tilnefnt var í öll embætti stjórnar og aðeins ein tilnefning kom í hvert embætti. Ti...
Myndir frá vel heppnuðu jólahlaðborði Borga 8. desember 2022