Nýtt blað er komið út endilega kíkið á það. Fréttir er tengjast 120 ára afmæli Rotary International og framtíðar áskorunum. Fréttir af verkefnum og ferðum, m.a. frá íslenskum klúbbum.
Kæru félagar. Við höfum fengið sent boð frá félögum okkar í Svíþjóð, þar sem ungu fólki er boðin þátttaka í siglingarbúðum í Svíþjóð. Upplýsingar um málið og hvernig sótt er um koma fram í meðfylgj...
Eins og komið hefur fram, er eitt stærsta verkefni okkar á árinu, að snúa við þeirri þróun, að félögum hefur verið að fækka. Eins og staðan er í gær, þá eru skráðir Rótarýfélagar á landinu 1.101 og ...
Rótarýhreyfingin fagnar 120 ára afmæli sínu í dag, 23. febrúar sl. en hér á landi fögnuðum við 90 ára Rótarýstarfi á síðasta ári. Á þessum degi árið 1905 héldu lögfræðingurinn Paul Harris og þrír vin...
Fræðslumót (PETS) verður haldið þann 8. mars n.k. í Sjálandsskóla í Garðabæ. Mótið er á vegum verðandi umdæmisstjóra. Fræðslumót verðandi forseta og ritara er mikilvægur viðburður fyrir þá sem eru a...
Hátíðartónleikar Rótarý verða haldnir í Salnum í Kópavogi klukkan 17:00 þann 1. mars n.k. Þessir tónleikar eru á vegum Tónlistarsjóðs Rótarý og rennur allur ágóði af tónleikum í Tónlistarsjóðinn. ...
Félagaþróun er eitt stærsta málefni þessa starfsárs. Félögum hefur heldur fækkað og við þurfum að halda vel á spöðum, til að viðhalda stöðu okkar sem sérstakt umdæmi innan Rótarý. Það er áskorun að...
Rótarýdagurinn verður haldinn hátiðlegur þann 23. febrúar n.k. og við vijum nýta daginn til að kynna starfsemi Rótarý. Þessi dagur markar 120 ára afmæli Rótarýstarfs í heiminum, því að fyrsti Rótarý...
Félagar í Rótarýklúbbi Sauðárkróks við undirbúning Jólahlaðborðsins 2024 Rotarýklúbbur Sauðárkróks hélt sitt árlega jólahlaðborð laugardaginn 30.nóvember og bauð öllum íbúum Skagafjarðar til veislunn...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Tónlistarsjóði Rótarý. Tilgangur Tónlistarsjóðs Rótarý á Íslandi er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar við...
Við höfum öll hlutverk í að gera Rótarý betra fyrir alla félaga og að efla félagaþróun hér á landi sem og í heiminum öllum. Tom Gump, aðstoðarmaður Stephanie heimsforseta og leiðtogi í Rotary Interna...
Á umdæmisþingi sem haldið var á Reykjavík Natura 18.-19. október s.l. var boðið til næsta umdæmisþing árið 2025. Sigríður Björk, verðandi umdæmisstjóri bauð Rótarýfélögum að koma til Garðabæjar þann...
Umdæmisþing Rótarýumdæmisins var haldið á Reykjavik Natura um síðustu helgi. Um 100 Rótarýfélagar sátu þingið og um 130 voru á hátíðarfundi Rótarýklúbbs Reykjavíkur á föstudagskvöldinu. Sá fundur v...
Fyrsti fundur umdæmisráðs á starfsárinu var haldinn 5. júli. Þar var lagðir góður grunnur að spennandi starfsári sem snýst um töfra Rótarý. Verður spennandi að fylgjast með og taka þátt þegar starf...
Formleg umdæmisstjóraskipti fóru fram 19. júní s.l. á Hótel Berjaya í Reykjavík við hátíðlega athöfn en nýr umdæmisstjóri, Jón Karl Ólafsson félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, tekur við embættinu 1. ...
Kynningarnefnd Rótarý á Íslandi hefur látið útbúa stutt kynningarmyndbönd sem rótarýfélagar eru hvattir til að deila að vild. Markmiðið er að vekja athygli og áhuga á öflugu starfi í klúbbunum og góð...
Valnefnd umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi hefur að loknu valferli upplýst að Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir úr Rótarýklúbbi Mosfellssveitar verði umdæmisstjóri 2026-2027. Elísabet er 68 ára löggildur ...
Stephanie Urchick verðandi alþjóðaforseti Rotary International hefur kynnt þema alþjóðaforset fyrir2024-25. Er það The Magic of Rotary, sem þýða mætti Töfrar Rótarý. Hvatti hún félagsmenn til að m...
Nú er hægt að lesa Rotary Norden á íslensku - í stafrænni útgáfu Tímarit norrænu rótarýumdæmanna, Rotary Norden nr. 6 er komið út og er það í síðasta sinn sem það kemur út í prentaðri útgáfu. Blaðið ...
Valnefnd Rótarý umdæmisins og umdæmisráð hafa staðfest að tilnefndur umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi tímabilið 2025-2026 verði Sigríður Björk Gunnarsdóttir. Hún er tilnefnd úr Rótarýklúbbnum Hof-Gar...
Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarý á Íslandi afhendir á hverju ári viðurkenningu og styrk fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak sem unnið er í umdæminu á sviði mennta-, lista-, vísinda- eða at...
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar hefur hrundið af stað söfnun til styrktar þeim sem lentu í snjóflóðum hér í bæ mánudaginn 27. mars síðastliðinn. Í ljós hefur komið og vakið furðu að Náttúruhamfaratryggi...
Rótarý á Íslandi hefur gengið til liðs við Plokk á Íslandi en Stóri plokkdagurinn verður 30. apríl nk. Rótarý vill vera hvetjandi og leiðandi afl fyrir Stóra plokkdaginn og bætast í hóp öflugra eins...
Árlegir hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi verð haldnir í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 16. Á tónleikunum verða Tónlistarstyrkir Rótarý afhentir en þeir eru veittir árlega ungu tónlistarfólki sem ska...