Klara Lísa Hervaldsdóttir kynnir starfsemi æskulýðsnefndar
Wednesday, April 17, 2024 17:00-18:00, Netfundur, Rotary eClub netfundur
Speaker(s): Klara Lísa og æskulýðsnefnd umdæmisins kynna starfsemi nefndarinnar.
Ávinningur
nemendaskipta er ótvíræður því nemandinn lærir
tungumál, hann kynnist menningu framandi þjóða,
öðlast reynslu daglegs lífs í framandi landi, stofnar til
vináttu við fjölskyldur og skólafélaga, kynnist hugsjón
Rótarý í verki, er þátttakandi í starfi rótarýklúbbs og
er rótarýfélagi framtíðarinnar.
Organizer(s):
- Guðmundur Pétur Bauer
- Sigríður Ólafsdóttir
Registration
The registration deadline has passed