Rótarýklúbbur Héraðsbúa býður til 76. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið á Hallormsstað 8.-9. október nk. Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum. Dagskrá: Föstudagur 8. október 16.30 Skráning hefst 17.00 Þingsetning 17.30 Rótarýfundur 19.00 Móttaka, kvöldverður, skemmti...
Tengill á fundinn Fyrsta vefstofan í gegnum zoom í röð viðburða á vegum Rótarýumdæmisins. Á þessum viðburðum er ætlunin að fjalla um málefni sem eru hreyfingunni mikilvæg. Á fyrsta viðburðinum verður fjallað um félagaþróun og félagagrunninn. Fundurinn mun standa í um klukkustund. Veffundarstjóri ...
Samræmingarfundur með Jan Trnka frá Polaris og Åke Bruhn fulltrúa sænsku umdæmanna um innleiðingarferlið
Fundur vegna lokafrágangs á vef fyrir Action Summit í september www2.rotary.is/summit
Kennsla á Polaris félagkerfið fyrir fulltrúa umdæmanna, DICO
Ætlað vefstjórum klúbbanna og verðandi riturum. Kennari: Guðni Gíslason
þriðja námskeið fyrir vefstjóra og verðandi ritara
Rótarýklúbbur Grafarvogs býður til 77. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið í Gullhömrum, Grafarholti, 7.-8. október 2022. Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum. Skráning - smellið hér DagskráFöstudagur 7. október 18.00 Ahending þinggagna18.30 Móttaka í boði Rtr. Grafarvogs19....
Árlegir hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi verð haldnir í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 16. Á tónleikunum verða Tónlistarstyrkir Rótarý afhentir en þeir eru veittir árlega ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. T...
UMDÆMISÞING, HVAR OG FYRIR HVERJA Umdæmisþing Rótarý verður haldið 18.-19. ágúst á Sauðárkróki í umsjón Rótarýklúbbs Sauðárkróks. Okkar besta fólk lofar skemmtilegri dagskrá sem mun m.a. innihalda fróðleg erindi, útiveru, vinnustofur, tónlist, dansleik og síðast en ekki síst góðan mat úr heimabyggð....
Hátíðartónleikar Rótarý verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 20. Þar verða styrkir Tónlistarsjóðs Rótarý afhentir og styrkhafar þær Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona og Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, hljómsveitarstjóri, sópransöngkona og fiðluleikari k...
Fimmtudaginn 13. júní verður golfmót Rótarý haldið á hinum fallega Kiðjabergsvelli. Mótið er vel sótt enda frábært tækifæri til að hitta félaga úr öðrum klúbbum. Keppnin er punktakeppni með forgjöf, en auk þess fer einnig fram keppni um besta skor eintaklinga án forgjafar og keppni milli klúbbanna...