Umdæmisþing Rótarý á Íslandi

(föstudagur, 7. október 2022 18:00 - laugardagur, 8. október 2022 23:00) , Gullhömrum, Grafarholti
Skipuleggjendur:
 • Bjarni Kr. Grímsson

Rótarýklúbbur Grafarvogs býður til 77. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið í Gullhömrum, Grafarholti, 7.-8. október 2022.  

Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum.

Skráning - smellið hér

Dagskrá

Föstudagur 7. október 

 • 18.00  Ahending þinggagna
 • 18.30  Móttaka í boði Rtr. Grafarvogs
 • 19.00  Setning umdæmisþings 2022 - Bjarni Kr. Grímsson umdæmisstjóri
 • 19.10 Rótarýfundur
 • 21.30 Fundarslit


Laugardagur 8. október 

 • 9.00  Morgunkaffi 
 • 9.30  Aðalfundur Rótarýumdæmis 1360
 • 10.00 - 12.00  Makadagskrá
 • 12.00 – 13.00 Hádegishlé
 • 13.00 Dagskrá helguð þinginu
 • 16.00 Boðið til næsta umdæmisþings
 • 15.50  Þingslit

     Kl. 19.00 Hátíðarsamkoma

 •  Móttaka
 •  Kvöldverður með skemmtidagskrá