Fjarfundur er settur klukkan 17 en rásin opnar 16:45 til skrafs og ráðagerða.
Á vinnumarkaði eru starfandi fjórar kynslóðir, uppgangskynslóðin, X- kynslóðin, Y-kynslóðin og Z- kynslóðin. Gylfi mun ræða um þessar kynslóðir, helstu sérkenni þeirra, væntingar þeirra til vinnunnar og stjórnunar, samskipti þessara ólíku kynslóða almennt og á vinnustað og helstu áskoranir í samskiptum þessara ólíku kynslóða.
Farið verður yfir excel skjalið góða og fundardögum úthlutað á félaga.
Pétur og Jana fara yfir skráningu inn á innri síðuna okkar, skráningu á fundinn og skráningu okkar í félagakerfið.
Hér er hlekkur á fundinn okkar.
https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1
Fundurinn er opinn öllum rótarýfélögum og gestum.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Stjórnin