Umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn

miðvikudagur, 9. október 2024 16:45-18:15, Fjarfundur - fundarhlekkur í fundarboði
Fyrirlesari(ar):

Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri starfsárið 2024 til 2025


Skipuleggjendur:
  • Kristjana Elísabet Guðlaugsdóttir
  • Sigríður Ólafsdóttir

Fjarfundurinn er settur kl. 17, en rásin opnar kl. 16:45 til skrafs og ráðagerða.

Jón Karl mun fjalla um árið sem framundan er og verkefni. 

Við getum örugglega treyst því að erindið verði hvetjandi og skemmtilegt.

Hann hvetur til góðrar mætingar og segist vilja hitta sem flesta vini sína og félaga. Hann vill taka samtal um hver okkar stefnumál eru og hvernig framtíðin blasi við okkur. 

Forseti okkar, Sigríður Ólafsdóttir, kynnir klúbbinn okkar, verkefni, félaga og framtíðarsýn Rotary eClub Iceland.

Önnur mál er upp kunna að koma.


Hér er hlekkur á fundinn okkar.

https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1 

Fundurinn er opinn öllum rótarýfélögum og gestum.


Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Stjórnin

Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri 2024-2025 verður gestur fundarins.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn