Ljósið endurhæfingamiðstöð - Erna Magnúsdóttir

miðvikudagur, 30. október 2024 16:45-18:15, Zoom fjarfundur - allir velkomnir
Fyrirlesari(ar):

Erna Magnúsdóttir er framkvæmdastýra Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. 

Erna mun kynna starfsemi Ljóssins og mikilvægi þess að fólk fái heildræna endurhæfingu eftir krabbameinsgreiningu.

www.ljosid.is 


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Pétur Bauer
  • Sigríður Ólafsdóttir

Fundur þann 30. október 2024

Fundur hefst kl. 17, spjallið opnar kl. 16:45.

Erindi fundar er heimsókn Ernu Magnúsdóttur, framkvæmdastýru Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda.

Hún mun fjalla um starfsemi Ljóssins og mikilvægi þess að fólk fái heildræna endurhæfingu eftir krabbameinsgreiningu. 

Fundi er slitið kl. 18


Fundurinn er opinn öllum, vertu velkominn.

Hér er hlekkurinn á fundinn 

https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1Hér fyrir neðan er skráningarsíðan, vinsamlega skráðu mætingu.

Rotary eClub Iceland afhendir styrk til Ljóssins


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn