Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Guðlaug Ásgeirsdóttir, umdæmisstjóri Inner Wheel á Íslandi, mun segja frá starfsemi hreyfingarinnar. Vigdís Fjóla Stefánsdóttir er með ábyrgð fundar og Elísabet Gísladóttir með 3. mínútna erindi.
Gestur fundar Ásdís Helga Bjarnadóttir Umdæmisstjóri
Hvatningarnefnd hefur valið Takt-miðstöð Parkinsonsamtakanna sem verðugan handhafa hvatningarveðlauna Straums í ár.Ágústa Kristín Andersen segir okkur frá miðstöðinni í Lífsgæðasetrinu.
Friðjón Friðjónsson verður fyrirlesari.
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar, formaður er Anna Sigríður Einarsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Bjarki Sveinbjörnsson og mun hann kynna nýja útgáfu af Ísmús. Þriggja mínútna erindi flytur Magnús Jóhannsson.
Félagi okkar Hreinn Haraldsson fræðir okkur um Sundabraut á fundinum 19. mai
Forseti boðar til fundar þann 19.05.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ. Ath að þann 26.05.2022 er uppstigningardagur og fellur því sá fundur niður vegna þess.
Rótarýfundur á vegum æskulýðsnefndar. Gestur fundarins og fyrirlesari verður Dr. Erla Björnsdóttir, sérfræðingur og framkvæmdastjóri Betri svefns. Hún mun fjalla um svefn og mikilbvægi hans fyrir heilsu og líðan. Á fundinum verða afhent hvatningaverðlaun til nemenda úr útskriftarárgangi Valhúsask...
Fundurinn 23. maí er á vegum Menningarmálanefndar, þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður og Einar Guðmundsson varaformaður. Fundarefni og fyrirlesari kynnt síðar. Stefán Árnason sér um 3ja mínútna erindið.
Magnús er forstjóri Kauphallarinnar og félagi okkar í Rótarý Reykjavík Miðborg. Hann flytur erindi um mikilvægi fjölbreytileika og kynjajafnvægis hjá fyrirtækjum með góða stjórnarhætti. Kynnir: Gunnhildur Arnardóttir. Fundurinn er í umsjón ritnefndar sem í sitja Gunnhildur Arnardóttir formaður, ...
Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu, mun ræða um hvernig forn erfðamengi eru notuð til að greina uppruna landnámsmanna. Fundurinn er í umsjá kynningarnefndar og mun Björn Örvar kynna fyrirlesarann. Mæting kl. 18.00 en kvöldverður hefst kl. 18.15Skráning...
Vorferð í Heiðmörk, laugardaginn 28. maí, 2022. 11:00 - Mæting við Elliðavatnsbæ. 11:15 - Skógræktarreitur klúbbsins heimsóttur. Gróðursetning og ávarp Þorsteins Tómassonar 13:00 - Farið að Elliðavatnsbæ og veitingar bornar fram. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri kynnir helstu viðfangs...
Fundurinn 30. maí er á vegum Rótarýfræðslunefndar þar sem Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir er formaður og Baldur Svavarsson varaformaður.Fundarefni og fyrirlesari kynnt síðar. Steinar J. Lúðvíksson sér um 3ja mínútna erindið.
Geir Agnar Guðsteinsson verður með ábyrgð næsta fundar 1. júní og Björn Jakob Tryggvason með 3. mínútna erindi.
Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar. Formaður er Guðrún Eggertsdóttir.
Forseti boðar til fundar þann 02.06.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Rótarýfundur í Iðnó á vegum stjórnar. Þórarinn Eldjárn er fyrirlesari dagsins.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Þriggja mínútna erindi flytur Rut Hreinsdóttir.
Forseti boðar til fundar þann 09.06.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Stjórnarskipti og síðasti fundur starfsársins. Forseti mun gera grein fyrir starfi klúbbsins á stsarfsárinu og ný stjórn taka við.ATHUGIÐ BREYTTAN FUNDARSTAÐ; Verðum í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Forseti boðar til fundar þann 05.05.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ. Ath að þetta er síðasti fundurinn á þessu starfsári.
Árleg hátíðarmessa rótarýklúbbs Seltjarnarness í Seltjarnarneskirkju á 17. júní.Afhent verður Kaldalónsskálin til efnilegs og framúrskarandi tónlistarnemanda úr Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Við blásum til stjórnarskiptafundur í veitingahúsinu Nauthóli fimmtudaginn 23. júní. Frá þeim ágæta stað er einstakt útsýni yfir á Kársnesið góða í Kópavogi. Þetta verður vönduð kvöldstund og skemmtileg að hætti Borga. Á þann hátt bindum við enda á tímabil heimsfaraldurs og horfum björtum augum fra...
Forseti kynnir helstu áherslur og markmið starfsársins. Fráfarandi gjaldkeri fer yfir fjármál klúbbsins Fulltrúi ferða- og skemmtinefndar kynnir tillögu að ferð á haustdögum. Guðnýju Björgvinsdóttur formlega þökkuð störf fyrir klúbbinn.
Fyrirlesari á fundinum verður Guðni Gíslason vefstjóri Rótarý á Íslandi og mun hann kynna nýju vefsíðu Rótarý og þær breytingar sem hið nýja Pólaris vefkerfi Rótarý hefur í för með sér fyrir notendur sem og Rótarýhreyfinguna.Þóra Þórarinsdóttir flytur 3ja mín erindi. Fundurinn er í umsjón Vefstj...
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar kemur á fundinn á miðvikudag. Hann ætlar að fjalla um hvernig ferðageirinn kemur undan sumri og framtíðarhorfur í greininni.
Ragnar Ómarsson byggingarfræðingur verður með fyrirlestur sem hann nefnir Sjálfbærni mannvirkjagerðar. Fundurinn er í umsjón Alþjóða- og æskulýðsnefndar
Enginn fundur verður mánudaginn 19. september 2022.